
Hjartastyrkjandi smoothie með bláberjum og dökku súkkulaði
Þessi frábæri smoothie er hjartastyrkjandi!
Bláber eru stúttfull af andoxunarefnum, trefjum og steinefnum. Bláber innihalda líka mikið af polyphenols og koma þannig í veg fyrir frumuskemmdir. Dökkt súkkulaði inniheldur flavonóíð sem verndar líkamann fyrir sindurefnum. Þess vegna er dökkt súkkulaði líka talið hjartastyrkjandi.
Hér er uppskrift af einum skammti - tekur 5 mín
Innihald:
1 bolli möndlumjólk
1 bolli frosin bláber
1/2 banani (má vera frosinn)
1 tsk hrátt kakó
1/4 tsk blá slökun
Blandaðu þetta saman í blandara.
Njóttu!
Þessi uppskrift var fengin í láni af Natural Vitality vefnum
