Blog featured image

„Muffin Toffee” jógúrt uppskrift. Lifðu til fulls

Við fengum að deila þessari æðislegu uppskrift úr bókinni Lifðu til fulls núna í mars. Bókin er á sérstöku kynningartilboði á aðeins 4.499kr en áður kostaði bókin 6.990kr. 

Í tilefni þess getur þú keypt kísillinn, rauðrófuduftið og hráfæðisprótínið á 20% afslætti um leið og þú kaupir bókina. Þetta eru hágæða vörur sem Júlía notar í uppskriftirnar í bókina.

Þú getur séð tilboðspakkana hér. Þessi tilboð eru aðeins í boði núna í mars. Nýttu þér tilboðið!

1 dós kókosmjólk

1 frosinn eða ferskur banani (ég nota frosinn)

1/2 bolli frosið mangó (eða meira)

2 skeiðar kísilduft

4 msk chia fræ

4-6 dropar toffee stevia

smá vatn

 

1. Leggið Chia fræ í bleyti. Ég set í krukku 1/5 chia fræ og 4/5 vatn og læt liggja yfir nótt og nota 4 msk af því.

2. Settu allt í blandara (ég nota sjálf Blendtec blandara) og hellið síðan í krukkur sem millimál eða morgunjógúrt. Þessi uppskrift gefur 2 skammta.

*Kísil duftið er ekki mælt með fyrir lítil kríli og því hægt að sleppa kísil í uppskriftinni.

Þessi uppskrift gefur þér orku, fullt af næringu og styður við þitt eðlilega þyngdartap á sama tíma!

Smelltu hér til að kaupa Lifðu til Fulls uppskriftabókina!

Yfir 100 ómótstæðilegar og einfaldar uppskriftir fyrir orku og ljóma