Grænn Smoothie

2 bollar vökvi (t.d. vatn, kókos- eða möndlumjólk)

½ avacado

Safi úr ½ lime

Handfylli ferskt myntulauf

1 msk hamp- eða hörfræjaolía

1 bolli þéttpakkaður af spínati (eða grænkál eða 1 mæliskeið af Field of Greens)

1 mæliskeið Purelife Kristalkísill

Þessi er dásamlega frískandi, nærandi og seðjandi.

Myntulaufin og limesafinn eru ómissandi, hitt má leika sér með að vild.

Frábær sem millimál eða létt aðalmáltið.