Blog featured image

Súkkulaðibúðingur

Þessi er frábær sem eftirréttur einn og sér en líka frábær ofan á hrákökubotn, toppaður með ferskum ávöxtum.

 

  • 1 stórt, vel þroskað avocado
  • 5 tsk palmyra jaggery (25gr)
  • 2 msk bráðin kókosolía
  • 3 msk kakóduft
  • Nokkur saltkorn
  • ½ tsk vanilluduft (má sleppa)

Aðferð:

  • Allt sett saman í blandara og blandað þar til silkimjúkt

Höf: Ösp Viðarsdóttir