Orkubitar með hnetusmjöri og kakó


 

 

·  100gr döðlur

·  100ml kókosmjólk (Ég notaði þessa í bleiku fernunum frá Santa Maria)

·  Smá salt, c.a. 1/8 tsk

  Allt sett í blandara þangað til úr verður mauk

·  200gr hnetusmjör

·  3 msk lucuma frá Navitas

·  3 msk hampfræ frá Navitas

·  2 msk chiafræ frá Navitas

·  1 msk granatepladuft frá Navitas

·  1 msk kakóduft frá Navitas

·  1 msk sætar kakónibbur frá Navitas

·  1 msk venjulegar kakónibbur frá Navitas

·  1 tsk green coffee duft frá Navitas

Blandað við maukið í hrærivél eða með höndunum

Þjappað í form og látið kólna og harðna í kæli eða frysti

Höf: Ösp Viðarsdóttir