Grænn og vænn þeytingur

Allt í blandara þangað til silkimjúkt

·   100ml kókósmjólk

·   150ml vatn

·    ¼ gúrka

·   1 kiwi

·   1 lime afhýtt

·   1 msk hampfræ frá Navitas

·   1 tsk green coffee duft frá Navitas

·   1 tsk hveitigrasduft frá Navitas

·   Smá bútur engifer, á stærð við hálfan litlaputta

·   ½ bolli frosið mangó

Höf: Ösp Viðarsdóttir