Blog featured image

Gómsætt graskersfræjaálegg

 

Æðislegt að smyrja þessu á epli eða aðra ávexti. Líka gott ofan á brauð eða kex.

  • 3 msk graskersfræjasmjör frá Omega Nutrition 
  • 1 tsk graskersfræjaolía frá Omega Nutrition     

  • 2 tsk gott, helst hrátt, hunang

  • ¼ tsk kanill

  • ½ tsk vanilluduft eða vanilluextrakt

  • Cayenne pipar á hnífsoddi

Allt hrært vel saman

Höf: Ösp Viðarsdóttir