VH U.T. Biotic 25 billion

4.147 kr.
Uppselt

Blanda trönuberja extrakts og sérvalinna góðgerla sem talin eru hjálpa að koma í veg fyrir þvagfærasýkingar og sveppasýkingar í leggöngum.

Bæði þvagfærasýkingar og sveppasýkingar eru viðvarandi vandamál hjá mörgum konum. Rannsóknir hafa sýnt fram á að truflun á gerlaflóru getur ýtt undir þessi vandamál og inntaka vinveittra gerla hjálpað að koma í veg fyrir þau. Trönuberjaextrakt getur síðan komið í veg fyrir að bakteríur nái fótfestu í þvagblöðru og þvagrás og valdi sýkingu.

Þessi blanda inniheldur einnif FOS (Fructo-oligosaccharides) sem virka eins og fóður fyrir góðgerlana og ýta undir vöxt þeirra.
 

Ráðlagður skammtur: 1 hylki daglega u.þ.b. klukkustund eftir máltíð

30 hylki