SN TMG

2.815 kr.
Til á lager

TMG eða Trimethylglycine getur lækkað gildi amínósýrunnar homocysteine í líkamanum en of hátt gildi hennar getur m.a. aukið hættu á hjarta og æðasjúkdómum

750mg

120 töflur


Rannsóknir benda til þess að hærri gildi homocysteine í líkamanum geti verið áhættuþáttur þegar kemur að hjarta og æðasjúkdómum sem og alzheimers.

Sum B vítamínanna eins og B12 og B6 geta líka lækkað homocysteine og komið í veg fyrir hækkun svo gott er að taka einnig góða B blöndu með öllum B vítamínunum samhliða TMG.

Hollt mataræði, nóg af grænmeti og heilbrigður lífsstíll eru auðvitað einnig ómissandi partur af því að koma í veg fyrir hækkun homocysteine.

Hentar grænmetisætum

Laust við:

 • Ger
 • Mjólk
 • Egg
 • Glúten
 • Maís
 • Soja
 • Hveiti
 • Sykur
 • Sterkju
 • Salt
 • Rotvarnarefni
 • Gervi- litar, bragð og ilmefni

Ráðlögð notkun:

 • Til daglegs viðhalds og sem fyrirbyggjandi: 1-2 töflur daglega
 • Til að lækka homocysteine: 2-4 töflur daglega