PS Lífrænir Blágrænir Þörungar - duft

6.500 kr.
Til á lager

Lífrænir blágrænir þörungar

Duft - 90gr

Hvers vegna blágræna þörunga?

 • Gríðarlega ríkir af ýmsum vítamínum og steinefnum
 • Mjög ríkir af andoxunarefnum
 • Hátt hlutfall próteins
 • Getur verið orkugefandi og aukið úthald
 • Getur hjálpað líkamanum við afeitrun


Blágrænir þörungar eru þekktir fyrir að vera einstaklega nærandi og hreinsandi. Þessir koma úr hinu fræga Klamath vatni í Oregon og eru unnir á unnir á besta mögulega máta til að viðhalda kostum þörunganna:

 • Tíndir þegar næringargildi þeirra er í hámarki
 • Þrísíaðir og kaldunnir til að viðhalda hreinleika og næringargildi
 • Vottað af óháðum eftirlitsaðila
 • Pakkað í lofttæmdar, dökkar glerkrukkur

100% lífrænir, blágrænir þörungar

Blandið í vatn eða safa

 • Byrjið á 1/2 tsk daglega og aukið smátt og smátt upp í 1/2 tsk 2x á dag - kvölds og morgna
 • Drekkið nóg af vatni yfir daginn