Ashwaganda telst til jurta sem sagðar eru "adaptogenic" sem vísar til þess að hún hafi jafnandi áhrif og hjálpi líkamanum að takast á við streitu.
Ráðlagður dagskammtur: 1 tafla 2x á dag með mat. Ekki ætlað þunguðum konum og konum með barn á brjósti.