Mercola gerjaðar brokkolíspírur

6.990 kr.
Til á lager

Gerjaðar brokkolíspírur

Glútenlaust - sojalaust - ekki erfðabreytt

30 hylki

 


Brokkolí og ekki síður brokkolíspírur eru með því hollara sem hægt er að borða.

Auk þess að vera gríðarlega rík af vítamínum og steinefnum er þar að finna plöntuefni sem kallast sulforaphane sem styður duglega við afeitrunarferli líkamans og heilbrigði allra fruma.

Venjulega þyrfti líkaminn að sjá sjálfur um að gera sulforaphane nýtanlegt en það veltur á heilbrigði þarmaflórunnar hvort það tekst.

Með því að gerja spírurnar er þessi forvinna búin og líkaminn getur nýtt sér gæðin beint, það er kosturinn við gerjuð bætiefni.

 

Ráðlögð notkun: 1 hylki á dag