Mercola gerjað Túrmeric

4.390 kr.
Til á lager

Túrmerik hefur verið notað í Indlandi og Kína í hundruði ára til að krydda mat, hressa fólk við og lækna. Það gegnir mikilvægu hlutverki í Ayurveda náttúrulækningakerfinu. 

Lífrænt - Glútenlaust - Mjólkurlaust - Soyjalaust - Vegan

60 hylki


 

Túrmerik er kröftug uppspretta af andoxunarefnum og sérstaklega þekkt fyrir að innihalda virka efnið kúrkúmín (e. cucumin). Túrmerik er einnig talið til adaptógena sem eru jurtir sem gefa líkamanum aukinn kraft til að takast á við hvers konar álag eða streitu. Adaptógen eru dýrmæt því þau auka orku, úthald, styrk og fókus.

Gerjaða Túrmerikið frá dr. Mercola er samsett úr tveimur tegundum af lífrænu túrmeriki:

 • Vottuðum lífrænum túrmerikextract sem er staðlaður til að innihalda að minnsta kosti 95% kúkúmín.
 • Gerjuðu lífrænu túrmeriki sem eykur upptöku þess í meltingarveginum

 

Með því að nota gerjað túrmeric er verið að líkja eftir okkar eigin meltingarferlum og þannig fæst fram mun betri nýting á gagnlegu innihaldsefnunum í túrmeriki. Upptakan eykst og meira af virkum efnum kemst inn í blóðstreymið sem er sérstaklega gagnlegt ef meltingin er ekki upp á sitt besta.

 

Gerjaða Túrmerikið frá dr. Mercola gerir ýmislegt gagnlegt í líkamanum:

 • Veitir vernd í formi andoxunarefna
 • Viðheldur ljóma húðarinnar
 • Styður við augnheilsu
 • Nærir ónæmiskerfið
 • Styrkir bein og liði
 • Hjálpar lifrinni að vinna
 • Viðheldur heilbrigðum frumum og hvatberum
 • Hollt fyrir meltinguna
 • Styður við heilbrigði blóðrásar- og æðakerfi
 • Hjálpar til við að halda kólestrólinu í heilbrigðum gildum
 • Nærir hormónakerfi kvenna
 • Eykur jafnvægi blóðsykurs hjá þeim sem eru með sykurinn í eðlilegum gildum
 • Síðast en ekki síst afar bólgueyðandi

 

 

Ráðlögð notkun: Fullorðnir taki 2 hylki daglega. 1 á morgnana og 1 á kvöldin.