Engifer er er ekki bara góður á bragðið heldur er hann þekktur fyrir lækingamátt sinn, einkum góð áhrif á meltinguna.
Hann hefur lengi verið notaður til að draga úr ógleði, uppþembu og öðrum meltingaróþægindum.
Með gerjun er jurtin í rauninni formelt svo líkaminn á auðveldara með að nýta hana og meiri líkur eru á aukinni virkni.
Ráðlögð notkun: 1 hylki tvisvar á dag