Astaxanthin er eitt öflugasta andoxunarefni náttúrunnar. Það er unnið úr þörungum sem eru ræktaðir við bestu skilyrði og er án allra aukaefna.
Astaxanthin getur m.a.:
- Verndað húðina fyrir slæmum áhrifum sólarljóss
- Stutt við hámarks heilsu liða og beina
- Hraðað endurheimt eftir æfingar og dregið úr harðsperrum
- Aukið styrk, þol og úthald
- Varið allar frumur líkamans fyrir sindurefnum
Ráðlögð notkun: 1-2 hylki á dag með mat