GL Raw meltingargerlar f/konur 32gerlar

6.900 kr.
Uppselt

Um er að ræða góðgerla sem eru sprelllifandi, unnir samkvæmt ströngustu kröfum um hráa og lifandi fæðu, allt frá ræktun innihaldsefna þangað til varan er komin í glösin. Hitastig gerlanna og fæðunnar sem er uppistaðan í þessum góðgerlum fer aldrei yfir 40 gráður á cesíus. Þetta eru mjög breiðvirkir gerlar með 32 tegundir af góðgerlum. Styrkur gerlanna er mikill og upptakan mjög góð, líkja má upptöku þeirra við upptöku líkamns á gerjaðri fæðu og í ræktununni verða til vítamín, ensím og gerlar sem næra þarmaflóruna. Gerlarnir og bakteríunnar í ræktununni koma að mestu úr hágæða jógurt og kefír og í blöndunni eru ensím sem brjóta niður laktósann og mjólkur próteinið.

Í konu blöndunni eru bakteríur sem mæta þörfum kvenna og styðja meltingarkerfi þeirra. Einnig eru sérstakir gerlar, góðir fyrir kvenlíkamann, L. reuteri and L. rhamnosus, en þeir gerlar eru mjög góðir fyrir legheilsu kvenna.

Takið 3 hylki daglega, best er að skipta þeim niður og taka 3 sinnum yfir daginn. Það má auka skammtinn upp í 9hylki á dag. Takist með mat eða án matar. Ekki ætlað börnum.