GL Raw meltingargerlar 5dagar 34gerlar

5.500 kr.
Til á lager

5 daga hráfæðis góðgerla kúrinn frá Garden of Life er sérstaklega hannaður fyrir bæði kynin og alla aldurshópa til að endurnýja og byggja upp þarmaflóruna. Góðgerla blandan byggir á lifandi fæðu sem er meðhöndluð án þess að hitastig vinnslunnar fari yfir 40 gráður á celcíus og er grunnur fyrir 34 tegundir gerla og einnig meltingarensím.

Blandan býr yfir miklum krafti og styrkleika og hefur sömu eiginleika og gerjuð matvara til nýtingar fyrir líkamann.

5 daga góðgerla blandan er góð til taka t.d. eftir sýklalyfja kúr og með hreinsunum ýmiskonar, einnig almennt til endurnýjunar. Gerlarnir innihalda 400 biljónir lifandi virkra gerla í hverjum dagskammti. Blandan veitir góða hreinsun, styður við ónæmiskerfið og inniheldur trefjar og bakteríur sem sem eru næring fyrir náttúrulegar gerla þarmaflórunnar, svokallaðir "pre-biotics". Varan er laus við öll aukaefni, bindiefni, fylliefni, gervi bragðefni og rotvarnarefni, er lífræn og án erfðabreyttra innihaldsefna.

Gerlarnir eru í duftformi og blandast í vatn.