GL Oceans mom DHA

2.990 kr.
Til á lager

Garden of life Oceans MOM DHA

Omega 3 bætiefni fyrir meðgöngu og brjóstagjöf

30 mjúk hylki með jarðaberjabragði

Glútenlaus - Mjólkurlaus

Ómega 3 fitusýrur - 350 mg DHA og 15 mg EPA


 

Oceans Mom DHA er Omega 3 bætiefni úr fiskiolíu. Olían er sérlega hrein þar sem hún er unnin úr smáum djúpsjávarfiski neðarlega úr fæðukeðjunni, þar hafa þungmálmar og eiturefni ekki náð að safnast fyrir í sama magni og í fiski ofar í fæðukeðjunni. Að auki er olían síðan sérstaklega hreinsuð með með aðferð sem kallast sameindaeiming. Bætiefnið er búið til fyrir konur sem ganga með barn undir belti eða eru með barn á brjósti. Hylkin bragðast eins og jarðaber og þau má gleypa eða tyggja. Eitt hylki inniheldur 365 mg af Omega 3, þar af 350 mg af DHA og 15 mg af EPA, sem veitir rúmlega ráðlegan dagsskammt af Omega 3 fyrir konur með barni eða með barn á brjósti.

Omega 3 er afar mikilvægt fyrir heila, taugakerfi og augnhimnu vaxandi fósturs. Sérstaklega er mikilvægt að fóstrið fái nóg Omega 3 síðasta þriðjung meðgöngu og fyrstu mánuði brjóstagjafar.

Oceans Mom DHA

  • Nærir heila, augu og taugakerfi fósturs í mótun
  • Hjálpar móður að líða vel og styður við tilfinningalegt jafnvægi
  • Eykur næringargildi brjóstarmjólkur

 

Ráðlögð notkun: Fullorðnir taki eitt hylki á dag með vatnsglasi og helst með mat. Ekki ætlað börnum. Milt jarðaberjabragð er af hylkjunum. Geymist best í ísskáp eftir opnun. Má auka upp í tvö hylki á dag