GL Gluten Free Support

5.631 kr.
Til á lager

Þessi frábæra meltingarensíma blanda frá Garden of Life er sérhönnuð fyrir þá sem þjást af glútenóþoli (celiac disease) eða þola glúten illa.
Hentar líka vel fyrir þá sem hafa mjólkuróþol en gagnast einnig öllum þeim sem eiga við einhvers konar meltingarvandamál að stríða.


Sérhæfð blanda meltingarensíma auk helstu næringarefna sem fólk með glútenóþol skortir oft
 

  • 10 öflug, sérvalin meltingarensím
  • D-vítamín, fólat og B12
  • Járn og kalk
  • Saccharomyces boulardii og Bacillus coagulans - hjálpa við að halda þarmaflórunni í jafnvægi
     

Það skal tekið skýrt fram að þessi blanda kemur að sjálfsögðu ekki í stað glútenlauss mataræðis, en er kærkomin baktrygging t.d. þegar borðað er úti þar sem ekki er 100% öruggt að ekkert glúten sé til staðar.

Einnig er melting og upptaka þeirra sem hafa glútenóþol oft verri en hún ætti að vera vegna skemmda sem orðið hafa á þarmaveggjum þeirra. Meltingarensím geta því komið að góðum notum við að tryggja betri upptöku og nýtingu næringarefna.

1-3 hylki á dag í upphafi máltíða