D dropar fyrir börn ae 90 dropar

2.857 kr.
Til á lager

D vítamín er lífsnauðsynlegt næringarefni sem flestir fá ekki nóg af. Ddrops er fljótandi D vítamín án allra aukefna, eins hreint og það gerist.

400 AE í hverjum dropa


D vítamín hefur lengi verið þekkt fyrir mikilvægi þess í þroska og viðhaldi beina. Nýlegar rannsóknir hafa hins vegar sýnt fram á að líkaminn þarf það til ótal margra starfa og hversu nauðsynlegt er að fá nóg til að styrkja ónæmiskerfið, hámarka heilsu og minnka hættu á ýmsum sjúkdómum s.s.

  • Hjarta- og æðasjúkdómum
  • Krabbameinum
  • Ýmsum smitsjúkdómum
  • Sjálfsofnæmissjúkdómum
  • Sykursýki

Ddrops ® inniheldur:

  • D3 vítamín (cholecalciferol) 1.000 einingar (25mcg) í hverjum dropa
  • Kókosolíu
  • D3 vítamínið er unnið úr ull af sauðfé án þess að dýrin verði fyrir skað
  • Ddrops ® flokkast sem grænmetisvara fyrir grænmetisætur "lacto-ovo"

Ddroparnir eru bragð og lyktarlausir. 

 

Serving Size: 1 drop (0,028 ML eða 0,001 fl. oz.

                    Amound Per Drop  %Daily Value

Vitamin D3    400 IU                  100%

Other ingredients: Fractionated coconut oil.

400 AE í hverjum dropa

Má gefa frá 4. vikna aldri