Ertu með einhverjar spurningar varðandi mataræði, bætiefni eða annað heilsutengt? Endilega sendu inn þína spurningu hér og ráðgjafinn okkar hún Nína munu svara við fyrsta tækifæri. Það eru engar heimskulegar spurningar til og allt er í fullum trúnaði. 

Endilega taktu fram hvort við megum nota þína spurningu og okkar svör sem dæmisögu á vefsíðunni okkar. Allar persónuupplýsingar verða að sjálfsögðu teknar út. Við munum aldrei nota neitt nema með samþykki þínu.

Hægt er að skoða fyrirspurnir og svör sem hafa borist okkur hér.