Blog featured image

Mamma veit best 10 ára

Jæja þá er komið að því.. ég ætla að endurvekja bloggið en það hefur ekki verið virkt síðan jólin 2017 !!

Ég er búin að humma þetta af mér síðan í Janúar. En einmitt núna í Janúar 2020 varð Mamma veit best 10ára :D Árið átti að einkennast af mikilli gleði og mörgum litlum og stórum viðburðum, en eins og flestir vita kom heldur betur babb í bátinn þegar kórónuveiran fór á flug um allan heim. Þetta hefur sett strik í reikninginn fyrir all flesta en við höldum ótrauð áfram og reynum að gera það besta úr aðstæðum.

 


Blog featured image

Jólakveðja 2017

   

 Gleðileg jól og farsælt komandi ár!

Við þökkum fyrir allt á árinu sem er að líða. 

 


Blog featured image

Nammi á Öskudaginn

Öskudagurinn er í dag og þá má sjá börn í búningum að sníkja nammi.

Dagurinn dregur nafn sitt af því að ösku var dreift yfir kirkjugesti á þessum degi í upphafi langföstu. Á föstunni tíðgaðist svo að minnka kjötát eða hætta því alveg. Blog featured image

Markmið á meðgöngu

Anna Kolbrún hefur ákveðið að setja sér markmið í meistaramánuði. Hér deilir hún því með okkur.

Mér finnst meistaramánuður tilvalin til að koma á nokkrum nýjum og góðum venjum. Ekki veitir af núna þegar ég er ólétt.


Blog featured image

Hreinsað til í mataræðinu

Ösp er að hreinsa til í mataræðinu þessa dagana með frábærum árangri. Hér deilir hún með okkur reynslu sinni.


Blog featured image

Gleðileg jól!

Kæri vinur, hér sjáið þið okkur í heilgileiknum :)


Blog featured image

BLACK FRIDAY

Kæru vinur, um miðnætti byrjar BLACK FRIDAY hjá okkur og stendur yfir í einn sólarhring.
Blog featured image

Áramótakveðja

Kæru vinir og lesendur takk fyrir viðskiptin og áhugan sem þið hafið haft á heilsunni á árinu sem er að líða.
 


Blog featured image

Gleðilegt jól

Starfsfólk Mamma veit best óskar ykkur öllum gleðilegra jóla :)


Silkimjúkur ís í Mamma veit best

Joylato er glæný ísbúð í Kópavogi sem opnuð var í vikunni í húsakynnum Mamma veit best. Þar er boðið upp á silkimjúkan ís sem blandaður er með sérstakri tækni fyrir hvern viðskiptavin svo hrein upplifun er að fylgjast með.
 


Blog featured image

Viðtal við Ösp í Reykjavík Síðdeigis

Svo skemmtilega vildi til að þeir hjá Reykjavík Síðdeigis hringdu í okkur í gær. Þeir höfðu lesið fréttabréfið okkar "Umgangspestir - hvað er til ráða?"  Þetta endaði með því að Ösp okkar fór í viðtal :)


Blog featured image

Dóttir mín er með seliak (glútenóþol)

Dóttir mín greindist með með seliak (glútenóþol) fyrir rúmlega 3 árum síðan. Seliak sjúkdómurinn er sjálfofnæmissjúkdómur sem lýsir sér þannig að þegar glúten er borðað ræðst ónæmiskerfi einstaklingsins á slímhúð þarmaveggjanna með þeim afleiðingum að þarmatoturnar fletjast út. Þetta verður til þess að upptaka næringarefna skerðist og ýmis einkenni geta komið fram, einkum frá meltingarvegi.