Blog featured image

Jólakveðja 2017

   

 Gleðileg jól og farsælt komandi ár!

Við þökkum fyrir allt á árinu sem er að líða. 

 


Blog featured image

Nammi á Öskudaginn

Öskudagurinn er í dag og þá má sjá börn í búningum að sníkja nammi.

Dagurinn dregur nafn sitt af því að ösku var dreift yfir kirkjugesti á þessum degi í upphafi langföstu. Á föstunni tíðgaðist svo að minnka kjötát eða hætta því alveg. Blog featured image

Markmið á meðgöngu

Anna Kolbrún hefur ákveðið að setja sér markmið í meistaramánuði. Hér deilir hún því með okkur.

Mér finnst meistaramánuður tilvalin til að koma á nokkrum nýjum og góðum venjum. Ekki veitir af núna þegar ég er ólétt.


Blog featured image

Hreinsað til í mataræðinu

Ösp er að hreinsa til í mataræðinu þessa dagana með frábærum árangri. Hér deilir hún með okkur reynslu sinni.


Blog featured image

Gleðileg jól!

Kæri vinur, hér sjáið þið okkur í heilgileiknum :)


Blog featured image

BLACK FRIDAY

Kæru vinur, um miðnætti byrjar BLACK FRIDAY hjá okkur og stendur yfir í einn sólarhring.
Blog featured image

Áramótakveðja

Kæru vinir og lesendur takk fyrir viðskiptin og áhugan sem þið hafið haft á heilsunni á árinu sem er að líða.
 


Blog featured image

Gleðilegt jól

Starfsfólk Mamma veit best óskar ykkur öllum gleðilegra jóla :)


Silkimjúkur ís í Mamma veit best

Joylato er glæný ísbúð í Kópavogi sem opnuð var í vikunni í húsakynnum Mamma veit best. Þar er boðið upp á silkimjúkan ís sem blandaður er með sérstakri tækni fyrir hvern viðskiptavin svo hrein upplifun er að fylgjast með.
 


Blog featured image

Viðtal við Ösp í Reykjavík Síðdeigis

Svo skemmtilega vildi til að þeir hjá Reykjavík Síðdeigis hringdu í okkur í gær. Þeir höfðu lesið fréttabréfið okkar "Umgangspestir - hvað er til ráða?"  Þetta endaði með því að Ösp okkar fór í viðtal :)


Blog featured image

Dóttir mín er með seliak (glútenóþol)

Dóttir mín greindist með með seliak (glútenóþol) fyrir rúmlega 3 árum síðan. Seliak sjúkdómurinn er sjálfofnæmissjúkdómur sem lýsir sér þannig að þegar glúten er borðað ræðst ónæmiskerfi einstaklingsins á slímhúð þarmaveggjanna með þeim afleiðingum að þarmatoturnar fletjast út. Þetta verður til þess að upptaka næringarefna skerðist og ýmis einkenni geta komið fram, einkum frá meltingarvegi.