Blog featured image

Nokkrar spennandi nýjungar!

Við vorum að fá nokkrar æðislegar nýjunar frá Natural Vitality, framleiðendum Slökunnarinnar sívinsælu!


Blog featured image

Pure Natura - Mögnuð íslensk bætiefni úr iðrum íslenskrar náttúru

Vissir þú að lifur og annar innmatur er með næringarríkustu fæðu sem til er?

Á árum áður, þegar úrval fæðu var minna en það er nú, nýttu Íslendingar hverja öðru af skepnunum og var innmaturinn í í miklum metum.

Nú er stórum hluta innmats hent sem er í raun mikill sóun.

Lifur er kannski ekki það besta sem maður fær og því er snilld að geta bara tekið hana inn í hylkjum og notið alls sem hún hefur að gefa okkur án þess að þurfa að elda hana.


Blog featured image

Bætiefni á meðgöngu

Flestar konur taka einhver bætiefni á meðgöngu, öllum konum er t.d. ráðlagt að taka fólat eða B9 ef þær hyggja á barneignir vegna þess að skortur á því getur valdið alvarlegum fæðingargöllum eins og klofnum hrygg.

Mörgum er einnig ráðlagt að taka inn D vítamín og omega 3 svo dæmi séu nefnd.


Blog featured image

Þú ert meistari!

Nú er meistaramánuður hafinn þar sem fólk er hvatt til að setja sér markmið stór og smá sem miða að því að bæta lífið á einhvern hátt.


Dr. Bronner í jólapakkann

Einfaldaðu lífið og verslaðu umhverfisvænar, fallegar og nytsamlegar jólagjafir á netinu ♥

Nú getur þú verslað Dr. Bronners jólagjafir á 15% afslætti í vefversluninni okkar.

 


Blog featured image

Vegan lífstíll

Vitundavakning fólks um dýravernd, umhverfisvernd og heilsuvernd hefur orðið til þess að fleiri velja að vera vegan.

Markmið veganisma er að útiloka eða minnka eftir bestu getu dýraafurðir í fæðunni, fatnaði og neyslu almennt.


Blog featured image

Dr. Bronner Galdrasápurnar

Bronner sagan:

„Uppbyggilegur kapítalismi er að deila gróðanum með starfsfólkinu þínu og Jörðinni sem gaf þér hráefnið“

-Dr. Emanuel Bronner (1908-1997)

 


10% rennur til styrktar ljosinu

Kæru vinir

Við gefum 10% af keyptri Neera flösku til styrktar ljósinu í október.

Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þeirra. Markmið Ljóssins er að fólk fái sérhæfða endurhæfingu- og stuðning, þar sem fagfólk aðstoðar við að byggja upp líkamlegt og andlegt þrek, auk þess að fá stuðning við að setja sér markmið sem auka daglega virkni og hafa þannig áhrif á lífsgæði almennt.

 


Omega Nutrition

Omega Nutrition

Fyrirtækið Omega Nutrition er þekkt um allan heim fyrir að framleiða hörfræjaolíu, ómissandi fitusýrur og næringaríkt mataræði. Omega Nutrition var t.d. fyrsta fyrirtækið til þess að kynna hörfræjaolíu til Norður Ameríku. Það sem drífur fyrirtækið áfram er þeirra eigin skuldbinding um jákvæða nýsköpun. Omega Nutrition þróar omegaflo® til þess að vernda lífsnauðsynlegar fitusýrur frá skaðlegum áhrifum. 

Hér er smá kynning um nokkrar valdar vörur:Blog featured image

GUNDERSON'S JÁRN

GUNDERSON'S RED IRON
100% NÁTTÚRULEGT JÁRN ÁN AUKAEFNA

Járnskortur er algengasti næringarefnaskortur í heiminum, samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnun (WHO).

Konur á Barneignaraldri, einkum þungaðar konur og konur sem fá miklar tíðablæðingar þurfa oft viðbótarjárn. Einnig er algengara að börn og unglingar þjáist af járnskorti en aðrir hópar. Ástæðan er sú að þau þurfa hlutfallslega meira járn til þess að styðja við vöxt og þroska.


Blog featured image

Af hverju að velja náttúrulegt tannkrem?

Flúor eða flúorlaust

Margir kjósa náttúruleg tannkrem vegna þess að þau eru yfirleitt flúorlaus en það er aldeilis ekki eina ástæðan til að hafa í huga.

Það er vissulega góð ástæða til að forðast flúor þar sem það er m.a. talið geta haft áhrif á hormónastarfssemi. Þetta á einkum við skjaldkirtilshormónin og því er þeim sem kljást við skjaldkirtilsvandamál oft ráðlagt frá því að innbyrða flúor eða nota t.d. tannkrem með flúor. Sem betur fer er flúor ekki blandað í drykkjarvatn hér á landi eins og raunin er sums staðar í heiminum en allt sem við setjum í munninn, þó við kyngjum því ekki, kemst að einhverju leyti út í blóðrásina í gegn um húðina. Alveg eins og efni í kremum og húðvörum smjúga í gegn um húðina.


GUNDERSON'S RED IRON

100% NÁTTÚRULEGT, FLJÓTANDI JÁRN ÁN AUKAEFNA

Purelife Red Iron er unnið úr steingerðum jarðlögum þar sem plöntur og steinefni hafa myndað einstaka járnríkan jarðveg sem droparnir eru unnir úr.


Blog featured image

Máttur móður jarðar

Mamma veit best er heilsubúð og heildsala með hágæða heilsuvörur. Nafnið vísar í þá virðingu sem fólkið á bak við búðina ber fyrir móður jörð og þá trú að í náttúrunni sé hægt að finna flestar þær heilsulausnir sem leitað er að.

Hér má lesa um okkur í fréttatímanum


Blog featured image

Enterosgel

Hvað er Enterosgel?

Enterosgel er einstök meltingarhjálp en gelið virkar eins og svampur í meltingarfærunum þar sem það dregur í sig skaðvalda og stuðlar að heilbrigðri slímhúð og þarmaflóru. Það hefur hreinsandi áhrif án þess að draga úr upptöku næringarefna og er notað við flestum meltingarkvillum. Enterosgel hentar jafnt börnum sem fullorðnum.


Blog featured image

Eina sápan sem þú þarft fyrir alla fjölskylduna

Upplýsingar um hvernig á að nota Dr. Bronner sápunar 

Við mælum með því að þið prentið út flyerinn "Svona þynnir þú út sápuna frá Dr. Bronner's" og hengir upp t.d. í þvottahúsinu :)


Blog featured image

Magnesíum L Threonate

Minni – einbeiting – svefn - slökun - verkir

Magnesíum er lífsnauðsynlegt steinefni sem við fáum oft ekki nóg af úr fæðunni einni saman. Því reynist mörgum gagnlegt að taka það inn sem bætiefni en þau eins ólík og þau eru mörg og því mikilvægt að velja vel.

Magnesíum L-threonate frá Dr.Mercola er blandað með glycerine og er því í fljótandi formi inni í hylkjunum. Þetta tryggir betri upptöku og nýtingu enda hafa margir okkar viðskiptavina tekið eftir mun betri virkni af þessu formi en frá öðrum framleiðendum.
 


Blog featured image

Sofðu rótt í alla nótt

Svefn er okkur lífsnauðsynlegur, það er staðreynd. Við sofum u.þ.b. þriðjung ævinnar en við spáum oft ekki nógu mikið í það hversu mikilvægur svefninn er og hversu mikilvægt er að fá nægan, reglulegan gæðasvefn til að halda bæði andlegri og líkamlegri heilsu.


Blog featured image

Skammdegisþunglyndi – Get ég komið í veg fyrir það?

Með lækkandi sól upplifa margir breytingar á andlegri líðan. Þetta getur verið allt frá vægum einkennum eins og minni framtakssemi og meiri þreytu upp í sannkallað þunglyndi sem oft er kallað skammdegisþunglyndi vegna þess að einkennin fylgja þessum dimmasta tíma ársins og minnka eða hverfa þegar sólargangurinn lengist aftur.


Blog featured image

Umgangspestir

Haustið er yndislegur tími fyrir utan hinar árlegu umgangspestir sem nú eru farnar að hrella landann. Ónæmiskerfið, sem sér um að verja okkur fyrir sýkingum, er flókið fyrirbæri sem í flestum tilfellum vinnur bug á þeim skaðvöldum sem á það herja.