Blog featured image

Hjartastyrkjandi smoothie með bláberjum og dökku súkkulaði

Þessi frábæri smoothie er hjartastyrkjandi!

Bláber eru stúttfull af andoxunarefnum, trefjum og steinefnum. Bláber innihalda líka mikið af polyphenols og koma þannig í veg fyrir frumuskemmdir. Dökkt súkkulaði inniheldur flavonóíð sem verndar líkamann fyrir sindurefnum. Þess vegna er dökkt súkkulaði líka talið hjartastyrkjandi.
Blog featured image

„Muffin Toffee” jógúrt uppskrift. Lifðu til fulls

Við fengum að deila þessari æðislegu uppskrift úr bókinni Lifðu til fulls núna í mars. Bókin er á sérstöku kynningartilboði á aðeins 4.499kr en áður kostaði bókin 6.990kr. 

Í tilefni þess getur þú keypt kísillinn, rauðrófuduftið og hráfæðisprótínið á 20% afslætti um leið og þú kaupir bókina. Þetta eru hágæða vörur sem Júlía notar í uppskriftirnar í bókina.

Þú getur séð tilboðspakkana hér. Þessi tilboð eru aðeins í boði núna í mars. Nýttu þér tilboðið!


Blog featured image

Glúten og mjólkurlausar vatnsdeigsbollur

Þegar maður á ofnæmisbörn og er ekki snillingur í eldhúsinu geta dagar eins og bolludagurinn orðið erfiðir. Einn bolludaginn kom svo að því að ég masteraði glúten og mjólkurlausar vatsdeigsbollur! Upp úr því hefur þessi dagur bara verið gleði :)

 


Blog featured image

Magnesíum slökun frostpinnar

Bragðgóður sítrónufrostpinni sem slekkur á þorstanum og gefur þér mikilvæg steinefni. Þessi uppskrift gefur þér líka C vítamín, B vítamín, Kalíum og magnesíum.

 


Blog featured image

Vegan múffur

Hún Martha okkar bakar svo ljúfengar vegan múffur. Hér deilir hún uppskriftinni með okkur :)


Blog featured image

Mangó ís

Þessi ís er mjólkur, eggja og glútenlaus og hentar því vel fólki með ofnæmi eða óþol fyrir þvíBlog featured image

Hvítlauks pönnubrauð

Glútenlaust, prótín- og trefjaríkt. Frábært með súpum, indverskum mat eða í stað brauðs í samlokur

 


Blog featured image

Pestarbaninn - súpa

Grunnurinn að þessari er ættuð frá grasalækninum Dale Pinnock en þetta er mín útgáfa með ýmsum breytingum og vonandi bætingum. Bragðmikil súpa sem rífur í og losar um stíflur.


Blog featured image

Gula þruman

Þetta er gott að búa til og eiga inni í ísskáp, taka svo eitt skot á dag (meira ef þú ert lasinn). Sérstaklega gott við hálsbólgu, stífluðu nefi og hósta. Rífur í og losar slím.Blog featured image

Súkkulaðibúðingur

Þessi er frábær sem eftirréttur einn og sér en líka frábær ofan á hrákökubotn, toppaður með ferskum ávöxtum.


Mjólkurlaust jólakakó

Það er fátt notanlegra en að drekka heitt súkkulaði á aðventunni. Hér kemur uppskrift að ljúfengu mjólkurlausu jólakakói
Blog featured image

Chiagrautur

Hin sívinsæli og bragðgóði Chiagrautur


Blog featured image

Graskersfræjaþeytingur

Fyrir einn svangan eða tvo sem millimál. Æðislegur í morgunnmat eða eftir líkamsrækt. Próteinríkur, frískandi og nærandi, kryddaður með kanil og turmerik til að vinna á móti bólgum.