Blog featured image

Mamma veit best 10 ára

Jæja þá er komið að því.. ég ætla að endurvekja bloggið en það hefur ekki verið virkt síðan jólin 2017 !!

Ég er búin að humma þetta af mér síðan í Janúar. En einmitt núna í Janúar 2020 varð Mamma veit best 10ára :D Árið átti að einkennast af mikilli gleði og mörgum litlum og stórum viðburðum, en eins og flestir vita kom heldur betur babb í bátinn þegar kórónuveiran fór á flug um allan heim. Þetta hefur sett strik í reikninginn fyrir all flesta en við höldum ótrauð áfram og reynum að gera það besta úr aðstæðum.

 


Blog featured image

Jólakveðja 2017

   

 Gleðileg jól og farsælt komandi ár!

Við þökkum fyrir allt á árinu sem er að líða. 

 


Blog featured image

Hjartastyrkjandi smoothie með bláberjum og dökku súkkulaði

Þessi frábæri smoothie er hjartastyrkjandi!

Bláber eru stúttfull af andoxunarefnum, trefjum og steinefnum. Bláber innihalda líka mikið af polyphenols og koma þannig í veg fyrir frumuskemmdir. Dökkt súkkulaði inniheldur flavonóíð sem verndar líkamann fyrir sindurefnum. Þess vegna er dökkt súkkulaði líka talið hjartastyrkjandi.


Blog featured image

Nokkrar spennandi nýjungar!

Við vorum að fá nokkrar æðislegar nýjunar frá Natural Vitality, framleiðendum Slökunnarinnar sívinsælu!Blog featured image

Pure Natura - Mögnuð íslensk bætiefni úr iðrum íslenskrar náttúru

Vissir þú að lifur og annar innmatur er með næringarríkustu fæðu sem til er?

Á árum áður, þegar úrval fæðu var minna en það er nú, nýttu Íslendingar hverja öðru af skepnunum og var innmaturinn í í miklum metum.

Nú er stórum hluta innmats hent sem er í raun mikill sóun.

Lifur er kannski ekki það besta sem maður fær og því er snilld að geta bara tekið hana inn í hylkjum og notið alls sem hún hefur að gefa okkur án þess að þurfa að elda hana.Blog featured image

„Muffin Toffee” jógúrt uppskrift. Lifðu til fulls

Við fengum að deila þessari æðislegu uppskrift úr bókinni Lifðu til fulls núna í mars. Bókin er á sérstöku kynningartilboði á aðeins 4.499kr en áður kostaði bókin 6.990kr. 

Í tilefni þess getur þú keypt kísillinn, rauðrófuduftið og hráfæðisprótínið á 20% afslætti um leið og þú kaupir bókina. Þetta eru hágæða vörur sem Júlía notar í uppskriftirnar í bókina.

Þú getur séð tilboðspakkana hér. Þessi tilboð eru aðeins í boði núna í mars. Nýttu þér tilboðið!


Blog featured image

Nammi á Öskudaginn

Öskudagurinn er í dag og þá má sjá börn í búningum að sníkja nammi.

Dagurinn dregur nafn sitt af því að ösku var dreift yfir kirkjugesti á þessum degi í upphafi langföstu. Á föstunni tíðgaðist svo að minnka kjötát eða hætta því alveg. 


Blog featured image

Glúten og mjólkurlausar vatnsdeigsbollur

Þegar maður á ofnæmisbörn og er ekki snillingur í eldhúsinu geta dagar eins og bolludagurinn orðið erfiðir. Einn bolludaginn kom svo að því að ég masteraði glúten og mjólkurlausar vatsdeigsbollur! Upp úr því hefur þessi dagur bara verið gleði :)

 Blog featured image

Bætiefni á meðgöngu

Flestar konur taka einhver bætiefni á meðgöngu, öllum konum er t.d. ráðlagt að taka fólat eða B9 ef þær hyggja á barneignir vegna þess að skortur á því getur valdið alvarlegum fæðingargöllum eins og klofnum hrygg.

Mörgum er einnig ráðlagt að taka inn D vítamín og omega 3 svo dæmi séu nefnd.


Blog featured image

Magnesíum slökun frostpinnar

Bragðgóður sítrónufrostpinni sem slekkur á þorstanum og gefur þér mikilvæg steinefni. Þessi uppskrift gefur þér líka C vítamín, B vítamín, Kalíum og magnesíum.

 


Blog featured image

Markmið á meðgöngu

Anna Kolbrún hefur ákveðið að setja sér markmið í meistaramánuði. Hér deilir hún því með okkur.

Mér finnst meistaramánuður tilvalin til að koma á nokkrum nýjum og góðum venjum. Ekki veitir af núna þegar ég er ólétt.


Blog featured image

Þú ert meistari!

Nú er meistaramánuður hafinn þar sem fólk er hvatt til að setja sér markmið stór og smá sem miða að því að bæta lífið á einhvern hátt.


Blog featured image

Hreinsað til í mataræðinu

Ösp er að hreinsa til í mataræðinu þessa dagana með frábærum árangri. Hér deilir hún með okkur reynslu sinni.


Blog featured image

Gleðileg jól!

Kæri vinur, hér sjáið þið okkur í heilgileiknum :)


Dr. Bronner í jólapakkann

Einfaldaðu lífið og verslaðu umhverfisvænar, fallegar og nytsamlegar jólagjafir á netinu ♥

Nú getur þú verslað Dr. Bronners jólagjafir á 15% afslætti í vefversluninni okkar.

 


Blog featured image

BLACK FRIDAY

Kæru vinur, um miðnætti byrjar BLACK FRIDAY hjá okkur og stendur yfir í einn sólarhring.


Blog featured image

Vegan lífstíll

Vitundavakning fólks um dýravernd, umhverfisvernd og heilsuvernd hefur orðið til þess að fleiri velja að vera vegan.

Markmið veganisma er að útiloka eða minnka eftir bestu getu dýraafurðir í fæðunni, fatnaði og neyslu almennt.